26.9.2008 | 15:19
Stýrivaxtalækkun strax
Nú er kjörið tækifæri til að lækka stýrivexti umtalsvert, niður í prósentu sem gildir í þróuðum nágrannaríkjum okkar. Allt önnur öfl stýra nú gengi krónunnar en háir stýrivextir sem eru að sliga bæði fyrirtæki og einstaklinga. Lækkum stýrivexti strax.
Krónan aldrei veikari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.